Bíólistinn 12-15

Wednesday, February 20th, 2008

lookout.jpgThe Lookout byrjar á einhverjum fallegasta glæfraakstri kvikmyndasögunnar. Chris Pratt slekkur ljósin, stendur upp og ásamt vinum sínum og kærustu þá keyra þau áfram umkringd eldflugum. En fegurðin kostar sitt og Pratt þarf að eyða því sem eftir er ævinnar með skert minni sem gerir honum afskaplega erfitt að fúnkera eðlilega í mannlegu samfélagi. Hann lendir svo í slagtogi við vafasama bankaræningja sem reyna að nýta sér bláeygni hans svo úr verður fínasti krimmi. Jeff Daniels er fjandi skemmtilegur sem blindi vinurinn í „blindur-leiðir-minnisdapran“ sambandi þeirra félaga en Joseph Gordon-Levitt var hins vegar í mínum huga uppgötvun ársins sem leikari, ekki bara fyrir þessa heldur ekki síður Brick og Mysterious Skin sem komu hingað á leigu eftir dúk og disk. Myndin er frumraun handritshöfundarins Scott Frank í leikstjórastólnum og kemur nokkuð á óvart, handritshöfundurinn Frank hefur nefnilega aðallega verið þekktur fyrir handrit af djössuðum ofursvölum bíómyndum (Out of Sight meðal annarra) en á meðan The Lookout er ekki jafnsvöl þá hefur hún miklu stærra hjarta.

Little Children er náskyld Börnum Ragnars Bragasonar og það á ekki bara við um nafnið. Þetta eru DV bíómyndir (og þá á ég helst við DV Illuga og Mikaels) og það er hiklaust vel meint þótt ég hafi ekki alltaf verið hrifinn af blaðinu, því þær gera báðar það sem flestar bestu sögurnar gera - leita að sannleikanum handan fyrirsagnanna. Eitthvað sem við blaðamennirnir mættum alveg vera duglegri við.
Kate Winslet er vitaskuld frábær af því einfaldlega að Kate Winslet er frábær, en satt best að segja er ákveðinn veikleiki að afgangurinn af ástarferhyrningnum er ekki alveg á pari við Kötu. Hins vegar bæta aukaleikararnir Jackie Earle Haley og Noah Emmerich ríflega fyrir það og jafn verðskulduð og óskarstilnefning Haley í hlutverki sympatíska barnaníðingsins var þá er Emmerich jafnvel enn betri sem erkióvinurinn sem bjargar honum.

Veðramót. Ég tók viðtal við Guðnýju Halldórsdóttur vegna Veðramóta og eðlilega snérist viðtalið mest um ljótleikann, stúlkurnar sem gistu heimilið höfðu flestar verið misnotaðar sem börn heima við, fegurðinni hafði verið stolið frá þeim. En okkur tókst aldrei almennilega að ræða um fegurðina, sem þó var í raun miklu stærri hluti myndarinnar, ungt fólk í blóma lífsins, fullt af hugsjónum og lífsgleði, vináttan, viljinn til að bjarga heiminum, forvitni og uppgötvanir æskunnar, allt er þetta alveg jafnmikils virði þótt endirinn sé ekki alltaf góður.

Skotakóngur.JPGThe Last King of Scotland. Kollegi Þröstur súmmeraði þessa ræmu upp manna best - þetta er mynd sem fjallar um blindu - og það er um leið ágætis svar við nokkuð kjánalegri gagnrýni um hana á köflum (Annars vegar það að við sæum ekki nóg af voðaverkum Idi Amin - en ef það væri skylda þá væru allar harðstjóramyndir eins, þessi er hins vegar forvitin um það hversu heillandi skrísmlið gat verið. Hins vegar kvörtuðu einhverjir yfir því hve bláeygur skoski læknirinn hefði verið, en allir harðstjórar þurfa sína bláeygu fylgjendur). En auðvitað skiptir mestu um hve góð myndin er hve magnaður Forest Whitaker er, leikarinn sem við Balti vorum hvað fyrstir að kveikja á að væri einn sá besti í heimi. Ég sannfærðist raunar endanlega þegar ég sá The Crying Game aftur, löngu eftir fyrsta skiptið, og áttaði mig á hvernig hann var allann tímann sálin í myndinni þótt hann dæi á fyrstu mínútunum. En þótt hann skyggi vissulega á samleikarana þá má James McAvoy eiga það að ég er ekki frá því að hann hafi verið langnæstbesti leikari ársins.

2 Responses to “Bíólistinn 12-15”

  1. Mér fannst helsti galli LKOS að það þyrfti yfir höfuð að vera að blanda skoskum lækni í leikinn. En einhvern veginn þarf að gera þorpara í Afríku áhugaverða fyrir Vesturlandabúa. Þegar ævi Hitlers verður kvkmynduð í Ghana verður hún ábyggilega sögð frá sjónarhóli svarta bryta kanslarans.

  2. Það er einmitt mynd sem ég bíð spenntur eftir, vona að Ghanverjar fari að spíta í lófana …

generic cialis 20mg pills erectionscialis best buycheapest price for generic viagracialis bestellencheap viagra without prescriptionviagra canadacheap levitra canadaordering cialis onlinegeneric viagra gel tabcialis 100mgcialis brandsovernite shipping viagra1 generic viagrabuy cheap generic viagra onlinebuy cheap viagra online ukovernight delivery of cialisBuy viagra San Francisco50mg generic viagra50 mg viagrabuy lady uk viagra
can i buy cialis without a prescriptionadvair 500 50 genericdoxyclinewithoutarxviagra ohne rezept aus ukerection pillssafe source to buy cialiswhere can i buy isotretinoincanada online pharmacy claravisdiscount prescription storedoxycycline hyclate dosageindia genericcialis online without prescriptionbuy medications onlineemsam price canadaare allicialis online pharmacy canadacozaar no prescription
viagra levitra increase pleasureseek natural herbal viagra productsantidepressants and viagrawhen will viagra be genaricviagra website officialviagra clipsjelly viagrason-line doctors viagramarijuana and viagrageneric viagra indiacheap cialis softcialis indian pharmacyhiv viagraviagra amsterdamtaking levitra and viagra togetherprescriptions men viagra rxtobuy
viagra 50 mg quick dissolvekamagra viagra ukratings or rankings tadalafil generic viagraviagra lengthdoes viagra lower blood pressurevigra vs cialiscialis sside effectswomen viagraviagra generic oregonchristine rudakewycz theatrical viagraherbal equivalent to viagraviagra banned adscollege website and hacked and viagrawill vicadin and viagra mixcialis generic priceviagra uterine thickness
canadian cialis reviewscanadian pharmacy levitraglaxo cialis buyed drugs no prescriptionzoloft onlineno presciption drug storetetrecycline for dogs canadacialis us mfgcanadian clinic andbuy cialis super online no prescriptionviagra mail order canadaperiactin pills online without a rxviagra for ladiesviagra billed and shipped from u sorder an asthma inhalerpost cycle therapy supplementskamagra oral jelly cvs
xenical diet pillcialis with out pxsubstitute for doxycyclinewant to buy cialis online cheapdonde comprar venaglaxineeffexor canada priceonline pharmacy priloseccanada pharmacy 24no prescription cialisuk drugscanadianhealthcaremall netviagra overnight delivery serviceswhere can i get some viagracialis on linebuy cialis 20 mg tabletlowest price canada viagrasynthroid weight gain24 hour delivery viagra from canada